Og þú lýstir mína daga, líkt og sólin björt oghrein, |
|
Okkar löng var ástarsaga, sögulokin ekki nein |
|
Enginn hamingjunnar endir, sem við saman höfum átt, |
|
Stend við upphaf nýrrar sögu, út við hafið himinblátt. |
|
|
Og í hjarta mínu geymist, gulli betur sérhver stund, |
|
Sem í alsælu við áttum, ótal sinnum ástarfund. |
|
Fólk sem hittist, fólk sem skilur, fólk sem finnur enga átt, |
|
Elskast eins og hvirfilbylur, út við hafið himinn blátt. |
|
|
|
|
Og þú lýstir mína daga, líkt og sólin björt oghrein, |
|
Okkar löng var ástarsaga, sögulokin ekki nein |
|
Enginn ástarinnar endir, sem við saman höfum átt, |
|
Stend við upphaf nýrrar sögu, út við hafið himinblátt. |
|
|
Og í hjarta mínu geymist, gulli betur sérhver stund, |
|
Sem í algleymi við áttum, ótal sinnum ástarfund. |
|
Fólk sem hittist, fólk sem skilur, fólk sem finnur enga átt, |
|
Elskast eins og hvirfilbylur, út við hafið himinn blátt. |
|