Fæddist eins og gerist og gengur |
|
grátandi, hraustur drengur |
|
Fyrsta minning, lykt af mömmu |
|
þekkti aldrei afa og ömmu |
|
|
Fyrsti kossinn, fyrsta glasið |
|
fríðleikspiltur, prúða fasið |
|
Misnotaður, nóttin svarta |
|
illa kalinn aldrei kvarta |
|
|
Drukkinn faðir, fælni og ótti |
|
förstudagar langur flótti |
|
|
lífið samt, tært sem lækur |
|
|
|
|
|
|
|
|
bölvaður var dæmdur sekur |
|
Vinn´´í fiski. verbúðalíf |
|
hjartað vantar varnarhlíf |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Þráði ofar, frægð og frama |
|
samt var allt, við það sama |
|
Þó fíknir mínar allt sitt fengu |
|
frægðin breytti hjá mér engu. |
|
|
Moldar keimur fylgir þér maður |
|
myrkrið var líka minn staður |
|
Hol að innan öll við svörum |
|
að okkar hjörtu eru þakin örum |
|
|
Grafir og bei blasa við þér |
|
brræður og systur farga sér |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
þeir dauðu muldra ofurlágt: |
|
|