(8 sinnum þessi hljómagangur - Capo á 3ja bandi) |
|
|
|
|
|
| A | Asus4 | A | Asus4 | Asus2 | A | Asus4 | | Í blokkinni | inn í | Gnoðar | vog | sumarið sextíu og | átta | |
|
| A | Asus4 | A | Asus4 | Asus2 | A | Asus4 | | sat ég | upp í | rúmín | u | nýbúinn að | hátta | |
|
|
| Bm | A | Bm | A | Asus4 | „Lög | unga fólksins“ | hljómuðu svo | hátt út um | gluggann | |
|
| Bm | A | Bm | A | Asus4 | A | Asus4 | | Heimurinn var | blokkin mín ég | lék mér þar við | skuggann | | | |
|
|
Síða hárið var draumurinn en ég var dæmdur til að vera með bursta |
|
Dagbjartar nætur fóru í að lesa Basil fursta |
|
Kaninn var í Víetnam, Mogginn hélt með honum |
|
en ég hafði fengið áhuga á berum konum |
|
|
Pabbi striplaðist vankaður svo voðalega þunnur |
|
það voru menn í höfði hans berjandi á tunnur |
|
Ég sá hann aðeins standandi þorstanum að svala |
|
með þrútin augu og sárann háls lagðist svo í dvala |
|
|
Ég lærði fljótt að pússa skó og plötu fékk að launum |
|
ég pældi í Stones á hæsta styrk og gleymdi mínum raunum |
|
Bræðurnir fór í Glaumbæ í bítlaskóm með pela |
|
en báðu mig fyrst að lofa því að ég engu mundi stela |
|
|