Vaknaði í morgun klár og hress |
|
klæddi mig í föt og sagði bless. |
|
Sólin skein og fuglar sungu í trjánum |
|
borgin var ei byrjuð daglegt stress. |
|
|
Laugaveginn rölti ég í ró |
|
röflaði við sjálfan mig og hló. |
|
Þegar klukkan nálgaðist hálfníu |
|
ég kortið mitt í stimpilklukku sló. |
|
|
|
Nú vappa ég minnar vinnu til |
|
|
|
Kannski tekst mér að kreista upp bros |
|
|
ef kitlar mig forstjórinn. |
|
|
Ritvélar sem ryðja stafi á blöð |
|
rugla mig í höfðinu, ó gvöð. |
|
Svo kem ég heim og kveiki á sjónvarpinu |
|
þar hvort í sínum stól við sitjum glöð. |
|
|
|
Nú vappa ég minnar vinnu til |
|
|
|
Kannski tekst mér að kreista upp bros |
|
|
ef kitlar mig forstjórinn. |
|
|
Krónubaslið kennt hefur mér eitt |
|
og kannski mig til niðurstöðu leitt |
|
að bestu árum æfi minnar hef ég |
|
í innantómri kontórvinnu eytt. |
|
|
|
Nú vappa ég minnar vinnu til |
|
|
|
Kannski tekst mér að kreista upp bros |
|
|
ef kitlar mig forstjórinn. |
|