Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
A
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Litlir kassar

Song composer: Malvina Reynolds
Lyrics author: Þórarinn Guðnason


Litlir kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Litlir kassar, litlir kassar,
litlir kassar, allir eins.
Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
allir búnir til úr dingalinga,
enda eru þeir allir eins.  
Og í húsunum eiga heima,
ungir námsmenn sem ganga í háskóla,
sem lætur þá inn í litla kassa,
litla kassa, alla eins.
Þeir gerast læknar og lögfræðingar
og landsbankastjórnendur,
og í þeim öllum er dingalinga,
enda eru þeir allir eins.  
Þeir stunda sólböð og sundlaugarnar
og sjússa í Naustinu
og eignast allir börn og buru
og börnin eru skírð og fermd.
Og börnin eru send í sveitina
og síðan beint í Háskólann
sem lætur þau inn í litla kassa
og út úr þeim koma allir eins.
Og ungu mennirnir allir fara
út í bisness og stofna heimili,
og svo er fjölskyldan sett í kassa,
solitla kassa, alla eins.
Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
allir búnir til úr dingalinga,
enda eru þeir allir eins.  
Litlir kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Litlir kassar, litlir kassar,
litlir kassar, allir eins.
Litlir kassar á lækjarbakka
að lokum tæmast og fólk sem í þeim bjó
er að sjálfsögðu sett í kassa.
Svarta kassa og alla eins.



    Go back
icon/ic016.gifToggan
5.9.2006
Dýrka þetta lag! :D bara flott og MJÖG einfallt ;)
You must be a registered user to be able to post a message