|
|
|
|
Þráir lífsins vængjavíddir |
|
|
|
|
Ég held ég skynji hug þinn allan |
|
|
|
Er kristalstærir daggardropar |
|
|
drjúpa milt á blöðin þín. |
|
|
|
(Er kristalstærir daggardropar |
|
|
drjúpa milt á blöðin þín.) |
|
|
|
lengi vel um þennan stað. |
|
Krjúpa niður kyssa blómið |
|
hversu dýrðlegt fannst mér það. |
|
|
|
Finna hjá þér ást og unað |
|
|
|
Eitt er það sem aldrei gleymist,. |
|
|
aldrei það er minning þín. |
|
|
|
(Eitt er það sem aldrei gleymist,. |
|
|
aldrei það er minning þín) |
|
|
|
|
|
|
krjúpa niður kyssa blómin. |
|
Hversu dýrlegt fannst mér það. |
|
|
|
Finna hjá þér ást og unað |
|
|
|
Eitt er það sem aldrei gleymist,. |
|
|
aldrei það er minning þín. |
|
|
|
(Eitt er það sem aldrei gleymist,. |
|
|
aldrei það er minning þín.) |
|