Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Bb
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Gm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Eb
EADgbe
GCFbbdg 3.fr
AbC#F#bebab
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
A
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ab
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Sveitaball

Song composer: Erlent lag
Lyrics author: Ómar Ragnarsson


Bb 
Sveitaball, já, ekkert jafnast á við sveitaball,
þar sem ægir saman alls kyns lýð
Bb 
í erg og gríð að kela kátt hver á sinn hátt.
Bb 
Þar eru ungmeyjar
Gm 
og allt upp í uppskoprnaðar gamlar kerlingar.
Eb Bb 
Já, þar er úrval mest og menn sér skemmta best,
Bb 
ef það er ekta sveitaball.
Bb 
Sveitaball, það er í orðsins merking sveitaball.
Í hrundahamstri maður svitnar þar
Bb 
og hitnar þar af átökum að reyna að ná tökum
Bb 
á einhverri.
Gm 
Með skörpum augum menn þar skima lon og don
Eb Bb 
í sveita andlits við að leita að andliti,
Bb 
sem gefur góða von.
Bb 
Sveitaball, öll kvennagullin elska sveitaball.
Því næði geft þeim til að gramsa þar
Bb 
og kjamsa þar - á kjömmunum jafnvel á ömmunum.
Bb 
Og öll þau ó-
Gm 
hljóð úti á hlaði mynda hrærigrautarglaum
Eb Bb 
er breimkattarbrölt blandast við vélarskrölt,
Bb 
rokklög og stapp og kjaftakraum.
Bb 
Sveitaball, já, allir töffarar elska sveitaball
Á bílum glanna þeir úr borginni
Bb 
og bokkunni þeir hampa hátt. Sinn mikla mátt
Bb 
þeir sýna meyjunnum
Gm 
og slást og slarka og sláni margur síðast skreið.
Eb Bb 
Svo draujað dauðum heim svo dáldið sjatni í þeim
Bb 
því annars yrði mamma reið -
Bb Ab Bb 
og „karlinn“ alveg „knall“. Þá yrði engin leið -
Bb Ab Bb 
að fá að skreppa á skrall á skæslegt sveitaball.



    Go back
icon/cast_ferdnand.gifoskarar
16.11.2005
Ég mundi tala Am á 1 og C7 á 3 í stað A við "gamlar kerlingar og F#dim í stað G á mest við "úrval mest"
You must be a registered user to be able to post a message