| | Bb | | | „Hífopp!“ æpti karlinn |
|
| | Bb7 | | „inn með trollið, | inn.“ |
|
| | Eb | Bb | | | Hann er að gera | haugasjó! |
|
| | F | Bb | | | inn með trollið, | inn! |
|
|
| Bb | Bb7 | | Og kalli þessu hásetarnir hlýddu eins og | skot |
|
| Eb | Bb | C | F | og | út á dekkið | ruddust þeir og | fóru strax á | flot. |
|
|
|
„Hífopp!“ æpti karlinn... |
|
|
Siggi gamli bræðslumaður stóð og verk sitt vann, |
|
er hundruð lítra grútarkaggi hvolfdist yfir hann. |
|
|
|
„Hífopp!“ æpti karlinn... |
|
|
Í eldhúsinu ástandið var ekki heldur gott, |
|
því kokkurinn á hausinn stakst í stóran grautarpott. |
|
|
|
„Hífopp!“ æpti karlinn... |
|
|
Þegar næsta alda reið og yfir dallinn gekk |
|
Flaug nálablókin eins og engill upp á bátadekk. |
|
|
|
„Hífopp!“ æpti karlinn... |
|
|
Og gegnum brotnar rúðurnar í brúnni aldan óð, |
|
svo kallinn alveg klofblautur í köldum sjónum stóð. |
|
|
|
„Hífopp!“ æpti karlinn... |
|
|
Eftir mikil hróp og köll stimabrak og bras, |
|
Skall forhlerinn á borðstokkinn og brotnaði þar í mask. |
|
|
|
„Hífopp!“ æpti karlinn... |
|
|
En veðurgnýrinn kæfði loksins alveg öskur hans |
|
og trollið sjálft var löngu farið allt til andskotans. |
|