ENG
Español
|
Deutsch
|
English
|
Íslenska
|
Italiano
|
Lëtzebuergesch
|
Nederlands
演奏和弦並唱一首詩
Home
Song name:
1
2
8
A
Á
B
C
D
E
É
F
G
H
I
Í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
Q
R
S
T
U
Ú
V
W
X
Y
Ý
Z
Þ
Æ
Ö
C
C#/Db
D
D#/Eb
E
F
F#/Gb
G
G#/Ab
A
A#/Bb
B
-
►
+
E
Ab7
A
C#
F#m
B
B7
C#m
4.fr
Bbdim
C#7
View chords
Komdu inn í kofann minn
Song composer:
Emmerich Imré Kálman
Lyrics author:
Davíð Stefánsson
Komdu inn í kofann minn,
er kvölda' og skyggja fer.
Þig skal aldrei iðra þess
að eyða nótt hjá mér.
Við ævintýraeldana
er ýmislegt að sjá,
og glaður skal ég gefa þér
allt gullið, sem ég á,
tíu dúka tyrkneska
og töfraspegla þrjá,
níu skip frá Norvegi
og naut frá Spáníá,
austurlenskan aldingarð
og íslenskt höfuðból,
átta gráa gæðinga
og gylltan burðarstól,
fjaðraveifu fannhvíta
og franskan silkikjól,
eyrnahringi, ennisspöng
og alabasturskrín,
hundrað föt úr fílabeini
full með þrúguvín
og lampann, sem að logaði
og lýstiAladdín.
Komdu inn í kofann minn,
er kvölda' og skyggja fer.
Alltaf brennur eldurinn
í arninum hjá mér.
Eg gleymdi einni gjöfinni
og gettu hver hún er.
:,:Ég gleymdi bestu gjöfinni,
ég gleymdi sjálfum mér.:,:
Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message