Sitjum hér, bara svolítið lengur, |
|
saman við tvö, bara svolítið lengur. |
|
Það er svo huggulegt hér, |
|
að hlusta á plötu einn með þér |
|
það haggar ekki okkur tveim |
|
þótt ég ætti að fara heim. |
|
|
|
|
Já sitjum hér, bara svolítið lengur, |
|
|
|
eitt lag enn. Eitt lag enn. |
|
|
Ó má ég vera hér, bara svolítið lengur |
|
sæll í faðmi þér, bara svolitla stund |
|
og hlustum lögin okkar á, |
|
unað- -stund í sælli þrá. |
|
Ég átti að vera haldinn heim |
|
en ekkert haggar okkur tveim, |
|
|