| Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig. |
|
|
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig. |
|
|
Gættu mín, geymdu mig, gefðu mér friðinn. |
|
|
Langt hef ég farið og mig langar heim. |
|
|
Lengi hef ég reikað þennan refilstig. |
|
Rökkvar senn og þreytan er að buga mig. |
|
Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú. |
|
Herra, enginn getur bjargað nema þú. |
|
|
|
Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig. |
|
|
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig. |
|
|
Gættu mín, geymdu mig, gefðu mér friðinn. |
|
|
Langt hef ég farið og mig langar heim. |
|
|
Líður þessi dagur senn og dimma fer. |
|
Djúpir eru skuggarnir sem þrengja að mér. |
|
Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú. |
|
Herra, enginn getur bjargað nema þú. |
|
|
|
Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig. |
|
|
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig. |
|
|
Gættu mín, geymdu mig, gefðu mér friðinn. |
|
|
Langt hef ég farið og mig langar heim. |
|
|
|
Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú. |
|
|
Herra, enginn getur bjargað nema þú. |
|
|
Gættu mín, geymdu mig, gefðu mér friðinn. |
|
|
Langt hef ég farið og mig langar heim. |
|