Ég sá hana fyrst á æskuárum |
|
|
Hún fyllti loftið af angan og ilmi |
|
|
Síðla á kvöldin við fórum í felur, |
|
mér fannst þetta svolítið ljótt. |
|
En alltaf varð þetta meiri og meiri |
|
|
|
Ég ætlaði seinna að hætta við hana, |
|
ég hélt að það yrði létt. |
|
En ég varð andvaka næstu nætur, |
|
því nú voru takmörk sett. |
|
Endurminningar örvuðu blóðið, |
|
|
Og innan skamms fór ég aftur til hennar, |
|
og eftir það varð hún mín. |
|
|
Hún fylgir mér ennþá svo trygg og trú, |
|
svo tágrönn og hnakkakert. |
|
Aldrei hefur hún öðrum þjónað, |
|
|
Hvenær sem grípur mig hugarangur, |
|
|
Þá treð ég í hana tóbaksmoði, |
|
|
|
Þá treð ég í hana tóbaksmoði |
|
|