|
|
Veistu hvað ég heyrði í dag? |
|
Hamingjan er skrítið lag. |
|
|
|
|
|
Þegar hamingjuhjólið er valt. |
|
Tunglið tunglið taktu mig, |
|
|
Þagnað sem stjörnurnar fara, |
|
þá skal ég syngja þér lag. |
|
|
|
Sumir syngja á íslensku, vá! Æðislegt flott |
|
|
ekki þykir mönnum það í útlöndum gott. |
|
|
Nei, skrælingjamállýskur meika ekki sens, |
|
|
maður sem syngur þannig eignast aldrei Bens. |
|
|
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú, |
|
|
Hallgrímur Pétursson, - hvað geri ég nú? |
|
|
Veistu hvað ég heyrði í dag? |
|
Ísland á sitt ömurlega lag. |
|
Ekki er ég að þrasa, enga á ég frasa. |
|
Jú kannski þennan, þennan sem leyfir allt, |
|
þegar hamingjuhjólið er valt. |
|
Tunglið tunglið taktu mig, |
|
|
Þangað sem hetjurnar fara, |
|
þá skal ég syngja þér lag. |
|
|
|
Sumir syngja á íslensku, vá! Æðislegt flott |
|
|
ekki þykir mönnum það í útlöndum gott. |
|
|
Nei, skrælingjamállýskur meika ekki sens, |
|
|
maður sem syngur þannig eignast aldrei Bens. |
|
|
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú, |
|
|
Hallgrímur Pétursson, - hvað geri ég nú? |
|
|
Hallgrímur Pétursson, hvað geri ég nú? |
|
|
|
Sumir syngja á íslensku, vá! Æðislegt flott |
|
|
ekki þykir mönnum það í útlöndum gott. |
|
|
Nei, skrælingjamállýskur meika ekki sens, |
|
|
maður sem syngur þannig eignast aldrei Bens. |
|
|
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú, |
|
|
Hallgrímur Pétursson, - hvað geri ég nú? |
|
|
Hallgrímur Pétursson, hvað geri ég nú? |
|
|
Mmmmmmmm, hvað geri ég nú! |
|