| G | D | | Hver læðist inn í svefnherbergi og | lætur gott í skó |
|
| G | D | meðan | litlu börnin sofa í | ró? |
|
| G | C | það er einn | jóla- jóla - jóla | sveinn |
|
| D | G | kannski hann | Gáttaþefur jóla | sveinn |
|
|
|
Hver kíkir ofní pottana og krækir sér í mat |
|
og af kjöti borðar á sig gat? |
|
Það er einn jóla - jóla - jólasveinn |
|
Það er hann Bjúgnakrækir jólasveinn |
|
|
Hver gægist ósköp laumulega á gluggana um nótt |
|
meðan góðu börnin lúra rótt? |
|
það er einn jóla - jóla - jólasveinn |
|
það er hann Gluggagægir jólasveinn |
|
|
Hver langar einhvern kynstur jólakerti til að fá |
|
hann kúnstugur á svipinn sá |
|
Það er einn jóla- jóla- Jólasveinn |
|
það er hann Kertasníkir jólasveinn |
|
|
Hver skundar inn og hurðinni hann skellir eftir sér |
|
rauða skotthúfu á höfði ber |
|
það er einn jóla- jóla - jólasveinn, |
|
það er hann hurðaskellir jólasveinn. |
|
|
Og Kjötkrókur og Skyrgámur og lika Stekkjastaur |
|
og stúfur og hann Giljagaur |
|
Þeir eru jóla- jólasveinarnir |
|
bestu grey sem við um jólin gleymum ei |
|
|