Close
Without images of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Betri bílar

Song composer: Tom D. Hall
Lyrics author: Þorsteinn Eggertsson


Hann var vélstjóri á fraktara og þekkti öll heimsins helstu mið,
skarpeygður sem ránfugl og sólbrúnn eins og rið,
hann var svo grindhoraður að hann minnti helst á þráð
en heimsspekingur var hann af Guðs náð.
Hann varð að drekka stíft svo tyldu á honum buxurnar
og er hann var í landi brá hann sér á næsta bar
við ræddum oft um hamingjunar innsta leyndardóm
þa stakk hann út og sagði hægum róm
     Betri bíla, yngri konur,eldra whiský, meiri pening
Hann brosti svo að skein í tóbaksbrúnar tennurnar
og sagði mer er sama um frið og betra veðurfar
regn og friður er að vísu frjóseminni í vil
en fari það mín vegna fjandans til
ég sagðist vera skáld mér fyndist aldrei nokkuð ske
ég sagðist hvorki vilja bíla whiský eða fé
svo kvaðst ég  hafa hugsjónir sem öll mín trú er í
hann leit upp og sagði þú lýgur því
     Betri bíla, yngri konur,eldra whiský, meiri pening
Það fauk í mig ég greip til hans og sendi hann út í horn
þar lumpaðist hann niður og sagði ekki korn
fyrr en nokkuð varði var ég rokinn beint á dyr
ég hafði aldrei rotað nokkurn fyrr
En langt er miður síðan ég hef hætt að yrkja ljóð
og ég er löngu hættur við að breyta minni þjóð
og ef sonur minn vill vita hvað mér  lífið hefur kennt
þá hyggsta laust ég segi honum pent
     Betri bíla, yngri konur,eldra whiský, meiri pening
     Betri bíla, yngri konur,eldra whiský, meiri pening
     Betri bíla, yngri konur,eldra whiský, meiri pening



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message